Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • ATH! Desember getur verið seinkun á afhendingu pantana úr vefverslun.
  • Vörumerki

Hawaiian Tropic á rætur sínar að rekja til ársins 1969 þegar innfæddir Hawaii búar blönduðu olíur og báru á húðina. Árið 1974 var svo farið að framleiða krem og olíur og setja í brúsa. Hawaiian Tropic sólarvarnarlínan er rík af vítamínum sem gefa húðinni ferskt útlit og ilmar yndislega. Með hjálp frá ávöxtum náttúrunnar verður húðin nærð, varin og dekruð.