Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • ATH! Desember getur verið seinkun á afhendingu pantana úr vefverslun.
Vnr. 445600753

Sonett þvottaduft tau 1,2 kg.

1.790 kr.
Nafn Sonett þvottaduft tau 1,2 kg.
Verð
1.790 kr.
Birgðir 2

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Meira um vöruna

Fyrir allan hvítan og litaðan þvott úr bómull, hör, hampi og gerviefnum. Aðal innhaldsefnin í Sonett þvottaduftinu eru hrein jurtasápa. Sápa er náttúrulegasta hreinsiefnið fyrir manninn og náttúruna. Öfugt við öll önnur yfirborðsvirk hreinsiefni brotnar sápa niður eftir notkun því hún missir yfirborðsvirku eiginleikana um leið og hún binst kalkinu, sem er alltaf til staðar í frárennsli og sápan brotnar því fullkomlega niður
100% niðurbrjótanlegt.

Sjá fleiri vörur: Heimili: Hreinsiefni