Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • ATH! Desember getur verið seinkun á afhendingu pantana úr vefverslun.
Vnr. 445600711

Sonett alhreinsilögur 500 ml.

690 kr.
Nafn Sonett alhreinsilögur 500 ml.
Verð
690 kr.
Birgðir 6

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Meira um vöruna

Mjög hagkvæmur hreinsilögur, inniheldur hrein yfirborðsvirk efni.
Hreinsar öll yfirborð á áhrifaríkan hátt: Gólf, flísar, glugga, baðherbergi og eldhúshúsgögn, hreinlætistæki ofl.
Til notkunar í vatn: Settu um 5-10ml í 10l af vatni allt eftir því hversu óhreint svæðið er sem á að þrífa. Hægt að setja nokkra dropa óþynnt í svamp eða rakan klút. Frábær sápa til að hreinsa óhreinar rúður þá er mælt með að setja 5ml af sápu í 5l af vatni, þvo rúðuna með svampi og skafa af með gluggasköfu.
Ferskur, náttúrulegur ilmur af appelsínu og lífrænum sítrónugrasolíu.
100% niðurbrjótanleg vara.

Sjá fleiri vörur: Heimili: Hreinsiefni