Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • ATH! 1.-3. desember getur verið seinkun á afhendingu pantana úr vefversun.
Vnr. 6380008416

NEOSTRATA Skin Active Exfoliating Wash

5.495 kr.
Nafn NEOSTRATA Skin Active Exfoliating Wash
Verð
5.495 kr.
Birgðir 10

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Þessi vara er eingöngu fáanleg í vefverslun.

Meira um vöruna

Einstök „SynerG“ formúla slípar húðina á mjög varfærinn hátt án þess að þurrka hana og undirbýr þannig húðina vel fyrir virkni kremanna. Polyhydroxy sýrur, þ.m.t. Gluconolactone og maltobionic sýrur (ávaxtasýrur), örva endurnýjun húðarinnar og fjarlægja óhreinindi frá dýpstu lögum húðarinnar. Þessi sápulausi freyðandi hreinsir fjarlægir á árangursríkan hátt olíu og fitu á húðinni ásamt öllum farða, án þess að valda óþægindum og ertingi í húðinni. Maltobionic sýrur (einkaleyfisvarið) næra húðina einstaklega vel á meðan blanda af aloe, kamillu, gúrkum og rósmarín ekströktum sefa og róa húðina. Hentar öllum húðtýpum

Um vörumerkið

Neostrata húðvörur innihalda efni sem kallast ávaxtasýrur, en rannsóknir sýna að þær hafa verulega bætandi áhrif á húðina. AHA-sýrur (alpha-hydroxy acids) og PHA (poly-hydroxy acids) eru einstakir rakagjafar og flýta fyrir endurnýjun húðfrumanna. Á þann hátt vinna Neostrata húðvörurnar gegn ótímabærri öldrun húðarinnar, þurrki og skemmdum í húð af völdum sólarljóss.