Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • ATH! 1.-3. desember getur verið seinkun á afhendingu pantana úr vefversun.
Vnr. 80008011

NEOSTRATA Resurface Glycolic Renewal Smoothing Lotion

6.495 kr.
Nafn NEOSTRATA Resurface Glycolic Renewal Smo
Verð
6.495 kr.
Birgðir 3

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Meira um vöruna

Árangursrík húðslípun með AHA sýrum. Hjálpar til við að leiðrétta sýnileg öldrunarmerki.
Olíu og ilmefnalaust.
Borið á andlit, hendur og/eða líkama kvölds og morgna.

Mælt er með að ráðfæra sig við húðlækni – varan inniheldur háan styrkleika af AHA sýrum.
Varan inniheldur AHA sýrur sem geta aukið ljósnæmni húðar. Mælt er með daglegri notkun sólarvarnar á meðan kremið er notað og viku eftir að notkun kremsins hefur verið hætt.


Innihaldsefni: Aqua, Glycolic Acid, Propylene Glycol, Citric Acid, Ammonium Hydroxide, Arginine, Dimethicone, PEG-40 Stearate, Trimethylolpropane Triethylhexanoate, Mangifera Indica (Mango) Seed Butter, Tocopheryl Acetate, Glycerin, Butylene Glycol, PEG-100 Stearate, Glyceryl Stearate, Isopropyl Palmitate, Stearic Acid, Myristic Acid, Palmitic Acid, Cetearyl Alcohol, Cetyl Hydroxyethylcellulose, Xanthan Gum, Stearamidopropyl Dimethylamine, Disodium EDTA, Methylparaben, Chlorphenesin.

Um vörumerkið

Neostrata húðvörur innihalda efni sem kallast ávaxtasýrur, en rannsóknir sýna að þær hafa verulega bætandi áhrif á húðina. AHA-sýrur (alpha-hydroxy acids) og PHA (poly-hydroxy acids) eru einstakir rakagjafar og flýta fyrir endurnýjun húðfrumanna. Á þann hátt vinna Neostrata húðvörurnar gegn ótímabærri öldrun húðarinnar, þurrki og skemmdum í húð af völdum sólarljóss.