Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • ATH! Desember getur verið seinkun á afhendingu pantana úr vefverslun.
Vnr. 281140001000

Camelbak Octane XCT göngu- hlaupapoki 2L

14.995 kr.
Nafn Camelbak Octane XCT göngu- hlaupapoki 2L
Verð
14.995 kr.
Birgðir 2

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Meira um vöruna

Octane XCT er aðeins 350g og er því fullkominn fyrir þá sem hreyfa sig hratt. Mittisbeltið veitir aukinn stöðugleika og inniheldur vasa með rennilás til að auðvelda aðgang að nauðsynjavörum. Nýja hönnunin býður upp á auka geymslu á belti og ólum svo að þú getir haft lykla, orkugel og kort innan seilingar.

Helstu eiginleikar:
Einungis 350g
Vasi á mittisbelti
Betri ólar eita aukinn stöðugleika

Um vörumerkið

Saga Camelbak nær aftur til ársins 1989 og eru þeir leiðandi á markaði í drykkjarlausnum, allt frá brúsum til bakpoka og hlaupavesta. Allar vörur frá Camelbak eru BPA fríar.

Sjá fleiri vörur: Karlar: Aukahlutir