Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • ATH! Desember getur verið seinkun á afhendingu pantana úr vefverslun.

Good Good er íslenskt fyrirtæki sem þróar og framleiðir matvöru án sykurs og gervi-sætuefna. Markmið Good Good er að búa til vörur sem eru bæði góðar á bragðið og hollar.

Vörur

  • Sultur: Bláberja-, apríkósu-, hindber og jarðaberjabragð
  • Sweet like sugar (erythritol)
  • Súkkulaðismyrja
  • Stevíu dropar: Vanillu-, karamellu-, súkkulaði-, kókos- og original bragð.
  • Ketó barir
  • Sweet Like Syrup