Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • ATH! Desember getur verið seinkun á afhendingu pantana úr vefverslun.
Vnr. 0do9328101

Nike Metcon 8 æfingaskór

28.995 kr.
Nafn Nike Metcon 8 æfingaskór - 41
Verð
28.995 kr.
Birgðir 0
Stærð
41

Nafn Nike Metcon 8 æfingaskór - 42
Verð
28.995 kr.
Birgðir 2
Stærð
42

Nafn Nike Metcon 8 æfingaskór - 42,5
Verð
28.995 kr.
Birgðir 2
Stærð
42,5

Nafn Nike Metcon 8 æfingaskór - 43
Verð
28.995 kr.
Birgðir 0
Stærð
43

Nafn Nike Metcon 8 æfingaskór - 44
Verð
28.995 kr.
Birgðir 0
Stærð
44

Nafn Nike Metcon 8 æfingaskór - 44,5
Verð
28.995 kr.
Birgðir 0
Stærð
44,5

Nafn Nike Metcon 8 æfingaskór - 45
Verð
28.995 kr.
Birgðir 0
Stærð
45

Nafn Nike Metcon 8 æfingaskór - 45,5
Verð
28.995 kr.
Birgðir 1
Stærð
45,5

Nafn Nike Metcon 8 æfingaskór - 46
Verð
28.995 kr.
Birgðir 0
Stærð
46

Nafn Nike Metcon 8 æfingaskór - 47
Verð
28.995 kr.
Birgðir 0
Stærð
47

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Metcon 8 er sá besti þegar að það kemur að lyftingum og erfiðum æfingum. Nýjasta útgáfan er sterkari og stöðugri en eldri gerðirnar. Einnig er búið að bæta við REACT dempunarefni sem eykur enn meira á þægindin. Sérstakur flipi til að halda reimunum á réttum stað og koma í veg fyrir að þær losni á meðan æfingin er gangi

Meira um vöruna

  • Einn allra vinsælasti æfingaskór síðustu ára frá NIKE
  • Hentar mjög vel í krefjandi æfingar með þyngdum eins og t.d. Crossfit, lyftingar og bootcamp
  • Stöðugur og flatur sóli sem veitir stöðuleika í þungum lyftum
  • Sterk yfirbygging sem verndar skóinn og eykur endingu
  • React dempunar efni í sóla sem veitir mýkt og dempun í hverju skrefi
  • Sérstök styrking á hliðum sem veita stuðning og veita grip í kaðlaklifri

Um vörumerkið

Nike er amerískt íþróttavörumerki sem var stofnað árið 1964 af frjálsíþróttamanninum Phil Knigt og þjálfara hans Bill Bowerman í Beaverton Oregon. Í upphafi hét fyrirtækið Blue Ribbon Sports eða allt til ársins 1971 þegar nafninu var svo breytt í NIKE eins og við þekkjum það í dag. Núna er NIKE stærsta íþróttavörumerki í heiminum.

Sjá fleiri vörur: Karlar: Skór karla