Karfan er tóm.
14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.
Verðskrá Síminn Pay má finna hér.
Miðað við greiðslur á vöxtum.
lántökugjald og færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar:
Heildarkostnaður:
Meira um vöruna
Romaleos lyftingaskórinn er hannaður fyrir ólympískar lyftingar. Flywire reimakerfi í yfirbyggingu heldur utan um fótinn og veitir stöðugleika í skónum. Nylon stillanlegur strappi yfir ristina hjálpar til við að halda fætinum föstum á réttum stað í miklum átökum. Yfirbyggingin er bæði úr gervileðri og möskva efni sem veitir hámarks öndun. HoneyComp TPU sóli veitir stöðugleika. Ysta lag sólans er úr gúmmíi til að gefa gott grip.
Um vörumerkið
Nike er amerískt íþróttavörumerki sem var stofnað árið 1964 af frjálsíþróttamanninum Phil Knigt og þjálfara hans Bill Bowerman í Beaverton Oregon. Í upphafi hét fyrirtækið Blue Ribbon Sports eða allt til ársins 1971 þegar nafninu var svo breytt í NIKE eins og við þekkjum það í dag. Núna er NIKE stærsta íþróttavörumerki í heiminum.