Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • ATH! Desember getur verið seinkun á afhendingu pantana úr vefverslun.
Vnr. 62087063

Berocca Boost

1.690 kr.

Meira um vöruna

Berocca Boost eru bragðgóðar og frískandi freyðitöflur sem auk vítamína-og steinefna, innihalda koffín úr guarana. Guarana er unnið úr berjum sem vaxa í Amazon skóginum. Dregur úr þreytu og eykur einbeitingu og hentar vel þeim sem þurfa skjóta orku. Gott í stað kaffibolla.

Vissir þú að?
Íbúar Amazon regnskógarins hafa notað guaranaberið sem náttúrulega hressingu í árhundruð. Þökk sé Berocca® Boost þá þarft þú ekki að ferðast svo langt til að fá þér heilsusamlega hressingu.
15 freyðitöflur