Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vnr. 281437001000

Camelbak Octane 10 göngu- hlaupapoki 2L.

18.495 kr.
Nafn Camelbak Octane 10 göngu- hlaupapoki 2L.
Verð
18.495 kr.
Birgðir 24

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Meira um vöruna

Octane ™ 10 er með 10 lítra geymsluplássi og 2 lítra Crux ™ vatnsblaðra og er mjög margnota. Pokinn er fullkominn fyrir sérstaklega löng utanvega hlaup, dagsferðir eða styttri ferðir, pokinn er hannaður til að bera mikið af búnaði og halda íþróttamönnum tilbúnum fyrir allt sem móðir náttúrunnar gæti ögrað þeim með. Pláss fyrir regnfatnað, auka vatnsblöðru og sérstök festing fyrir
göngustafi.

Helstu eiginleikar:
10l geymslupláss
2l Crux vatnsblaðra
Hentar vel í löng utanvegahlaup
Auðvelt að smella göngustöfum af og á

Um vörumerkið

Saga Camelbak nær aftur til ársins 1989 og eru þeir leiðandi á markaði í drykkjarlausnum, allt frá brúsum til bakpoka og hlaupavesta. Allar vörur frá Camelbak eru BPA fríar.

Sjá fleiri vörur: Aukahlutir: Töskur