Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Kíktu í heimsókn á Bíldshöfða 9. Opið 10-18 mán-fös og 11-16 lau
Vnr. 45602261

NOW Ilmolíulampi gler

7.795 kr.
Nafn NOW Ilmolíulampi gler
Verð
7.795 kr.
Birgðir 2

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Meira um vöruna

Ilmlampi fyrir ilmkjarnaolíur. USB tengi.

· Setjið vatn í stofuhita upp að línunni og bætið ilmolíudropa út í.

· Getur verið í gangi í allt að 5 klst. áður en vatnið er búið og þá slekkur hann sjálfur á sér.

· LED ljós. Ljósið skiptir um lit en einnig er hægt að stilla á einn lit. Hægt er að slökkva á ljósinu.

· Mjög hljóðlátur.

· Fallegur á heimilið og á skrifstofuna.

Um vörumerkið

NOW er breið lína hágæða vítamína og fæðubótarefna, án allra óæskilegra aukefna svo sem litar,- bragð,- og rotvarnarefna og ódýrra uppfylliefna. NOW trúir því að náttúrulegar afurðir séu betri en verksmiðjuframleiddar til að styðja við góða heilsu og vellíðan. Þessar gæðakröfur aðgreina NOW frá öðrum vörumerkjum sem framleiða vítamin og fæðubótarefni, því fá vörumerki geta státað sig af jafn breiðu úrvali með jafn há gæði í hráefni og framleiðslu.

NOW leitast við að nota lífrænt hráefni. Ef lífrænt er ekki kostur þá gerir NOW miklar kröfur um að hráefnið sé eins náttúrulegt og hægt er.

Stefna NOW er að:

  • Framleiða gæða fæðubótarefni og vítamín
  • Framleiða virk fæðubótarefni og vítamín
  • Náttúrulegt er betra
  • Bjóða hagstætt verð
  • Gefa til baka til umhverfis og samfélags

Sjá fleiri vörur: : Allar NOW