Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Kíktu í heimsókn á Bíldshöfða 9. Opið 10-18 mán-fös og 11-16 lau
Vnr. 73327680

Curaprox Wood Ultra Soft tannbursti

1.395 kr.
Nafn Curaprox Wood Ultra Soft tannbursti
Verð
1.395 kr.
Birgðir 1

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Meira um vöruna

Curaprox CS Wood Ultra Soft er framleiddur í Sviss úr svissneskum við og inniheldur 4440 örfína Curen þráði. Þessir eiginleikar gera tannburstann einstaklega mjúkan, og umhverfisvænan.

Um vörumerkið

Curaprox er swissneskt fyrirtæki sem stofnað var árið 1972. Curaprox stendur fyrir þekkingu og færni til að stuðla að og viðhalda fullkominni munn og tannheilsu. Curaprox leggur ekki aðeins áherslu á hvítar tennur og ferskan andardrátt. Aðal áherslan liggur í að heilbrigður munnur er grunnurinn að heilbrigðum líkama. Þess vegna leggur Curaprox upp með að hvetja tannlækana og tannfræðinga til þess að taka þátt í þjálfunarprógrammi Curaprox ár hvert þar sem fagfólkið er þjálfð í því að kenna sjúklingum sínum árangursríka munn og tannumhirðu. Árangurinn skilar sér til lengri tíma litið með bættri heilsu. Með því að nota Curaprox er gaman að bursta tennurnar, það er auðvelt og jákvæður árangur lætur ekki á sér standa. Curaprox vörurnar þjóna tilgangi sínum sem best verður á kosið.

Sjá fleiri vörur: Heimili: Tannheilsa