Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Kíktu í heimsókn á Bíldshöfða 9. Opið 10-18 mán-fös og 11-16 lau
Vnr. 6380108821

Neostrata Restore Pure Hyaluronic Acid Biocellulose Mask

2.495 kr.
Nafn Neostrata Restore Pure Hyaluron Aci MASK
Verð
2.495 kr.
Birgðir 3

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Meira um vöruna

Rakamaski með hreinni hýalúronsýru, 1stk

Endurnýjandi meðferð sem kælir og veitir afar mikinn raka. Samsett til þess að veita raka sem fyllir og sléttir ásýnd húðar.
Lykil innihaldsefni:
Hrein hýalúronsýra


Fengið úr nærandi kókosvatni, maskinn inniheldur 0,15% Hýalúron sýru sem er öflugur rakakgjafi sem hjálpar til við að endurnýja rakastig húðar.
Efni maskanns aðlagast húðinni sem hámarkar áhrif hans.
Tilvalið fyrir þurra, viðkvæma og venjulega húðgerð

Um vörumerkið

Neostrata húðvörur innihalda efni sem kallast ávaxtasýrur, en rannsóknir sýna að þær hafa verulega bætandi áhrif á húðina. AHA-sýrur (alpha-hydroxy acids) og PHA (poly-hydroxy acids) eru einstakir rakagjafar og flýta fyrir endurnýjun húðfrumanna. Á þann hátt vinna Neostrata húðvörurnar gegn ótímabærri öldrun húðarinnar, þurrki og skemmdum í húð af völdum sólarljóss.