Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vnr. 6380008403

NEOSTRATA Facial Cleanser

4.195 kr.
Nafn NEOSTRATA Facial Cleanser
Verð
4.195 kr.
Birgðir 5

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Þessi vara er eingöngu fáanleg í vefverslun.

Meira um vöruna

"Inniheldur hvorki olíu né sápu og hreinsar húðina án þess að þurrka hana. Mildur en áhrifaríkur húðhreinsir sem gefur húðinni raka. Hreinsar húðina og fjarlægir farða án þess að raska eðlilegri húðfitu. Hæfir öllum húðgerðum, einnig viðkvæmri og þurri húð. Notkun: Rök húðin er þvegin með hæfilegu magni og skoluð með vatni tvisvar á dag."

Um vörumerkið

Neostrata húðvörur innihalda efni sem kallast ávaxtasýrur, en rannsóknir sýna að þær hafa verulega bætandi áhrif á húðina. AHA-sýrur (alpha-hydroxy acids) og PHA (poly-hydroxy acids) eru einstakir rakagjafar og flýta fyrir endurnýjun húðfrumanna. Á þann hátt vinna Neostrata húðvörurnar gegn ótímabærri öldrun húðarinnar, þurrki og skemmdum í húð af völdum sólarljóss.