Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Kíktu í heimsókn á Bíldshöfða 9. Opið 10-18 mán-fös og 11-16 lau
Vnr. 6380108824

Neostrata Enlighten Skin Brightener SPF35

8.795 kr.
Nafn NEOSTRATA Enlighten Skin Brightener SPF3
Verð
8.795 kr.
Birgðir 6

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Meira um vöruna

Þetta rakakrem er með andoxunareiginleikum og sólarvörn sem hefur minnkandi áhrif á litabletti og birtir útlit húðarinnar á meðan það ver hana gegn áframhaldandi öldrunarbreytingum.
Skin Brightener er verndandi rakakrem sem er hannað til þess að birta og vernda húðina þína í einu skrefi. Það er auðgað með andoxunarefnum og sameinar NeoGlucosamine, sem er mildur skrúbbur, með B-Resorcinol, sem hefur birtandi áhrif, til þess að minnka litabletti og jafna húðlit. Með daglegri notkun ver sólarvörnin í kreminu húðina gegn öldrun af völdum UV geisla.
Lykil innihaldsefni:

  • NeoGlucosamine: Hefur mild skrúbbandi áhrif til þess að stuðla að náttúrulegu endurnýjunarferli húðar, á meðan það minnkar einnig útlit litabreytingar fyrir
  • E-vítamín og vínberjaþykkni (e. Grape seed extract): Veitir andoxandi vernd og minnkar áhrif umhverfismengunar á húðina.
    Skin Brightener SPF35 er hannað fyrir það sem vilja 2-fyrir-1 dagkrem með sólarvörn. Tilvalið fyrir þurra, venjulega og olíukennda húð. Prófað af húðlæknum og ofnæmisprófað. Non-comedogenic (stíflar ekki húðina).
    Notið á hverjum degi eftir hreinsun og að minnsta kosti 15 mínútum áður en farið er út í sól.

Um vörumerkið

Neostrata húðvörur innihalda efni sem kallast ávaxtasýrur, en rannsóknir sýna að þær hafa verulega bætandi áhrif á húðina. AHA-sýrur (alpha-hydroxy acids) og PHA (poly-hydroxy acids) eru einstakir rakagjafar og flýta fyrir endurnýjun húðfrumanna. Á þann hátt vinna Neostrata húðvörurnar gegn ótímabærri öldrun húðarinnar, þurrki og skemmdum í húð af völdum sólarljóss.