Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Kíktu í heimsókn á Bíldshöfða 9. Opið 10-18 mán-fös og 11-16 lau
Vnr. 6380108822

NEOSTRATA Correct Lip Wrinkle Repair

4.395 kr.
Nafn NEOSTRATA Correct Lip Wrinkle Repair
Verð
4.395 kr.
Birgðir 3

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Meira um vöruna

Með árunum, brotnar kollagen niður vegna öldrunar, sólarljóss og jafnvel vegna endurtekinna hreyfinga líkt og að drekka úr röri, brosa og kyssa og getur valdið óæskilegum línum fyrir ofan varir, broslínum og rúmmálstapi vara. Varalitir sem einu sinni fóru hæglega á varirnar hreyfast nú til í kringum varalínu.

Lip Wrinkle Repair er staðbundið fyllikrem sem hefur áhrif á varasvæði og inniheldur NeoGlucosamine og NeoCitriate til þess að styðja við náttúrulega kollagen framleiðslu og veitir fyllri ásýnd á fínum línum fyrir ofan varir og broslínur.

Lykil innihaldsefni:

5% NeoGlucosamine: uppbyggingarefni Hyaluron sýru. Rannsóknir sýna að það stuðli að fyllri ásýnd húðar og sléttir úr fínum línum og hrukkum.

3% NeoCitriate: Styður við náttúrulegt kollagen húðar til þess að bæta ásýnd húðar svo hún virðist fyllri.

Peptide Infusion: Þekkt fyrir að hafa áhrif á fínar línur og hrukkur.

Leiðbeiningar um notkun:
Berðu kremið beint á og fyrir ofan varasvæði tvisvar daglega. Tímabundin sviðatilfinning getur fylgt.

Innihaldsefni:

Aqua/Water/Eau, Dimethicone, Cyclopentasiloxane, Glycerin, Polysilicone-11, Acetyl Glucosamine, Triethyl Citrate, Hydrogenated Palm Kernel Glycerides, Silica, Nylon-12, Hydrogenated Palm Glycerides, Palmitoyl Tetrapeptide-7, Palmitoyl Tripeptide-1, Citric Acid, Butylene Glycol, Dimethiconol, Isohexadecane, PEG-10 Dimethicone, Caprylyl Glycol, Polysorbate 40, Sorbitan Isostearate, Polysorbate 60, Carbomer, Hydroxyethyl Acrylate/Sodium Acryloyldimethyl Taurate Copolymer, Ammonium Polyacryloyldimethyl Taurate, Polysorbate 20, Phenoxyethanol, Chlorphenesin.

Um vörumerkið

Neostrata húðvörur innihalda efni sem kallast ávaxtasýrur, en rannsóknir sýna að þær hafa verulega bætandi áhrif á húðina. AHA-sýrur (alpha-hydroxy acids) og PHA (poly-hydroxy acids) eru einstakir rakagjafar og flýta fyrir endurnýjun húðfrumanna. Á þann hátt vinna Neostrata húðvörurnar gegn ótímabærri öldrun húðarinnar, þurrki og skemmdum í húð af völdum sólarljóss.