Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Kíktu í heimsókn á Bíldshöfða 9. Opið 10-18 mán-fös og 11-16 lau
Vnr. 6380108825

Neostrata Skin Active Hyaluronic Luminous Lift

13.795 kr.
Nafn NEOSTRATA Skin Active Hyaluronic Luminou
Verð
13.795 kr.
Birgðir 3

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Meira um vöruna

Gelkennt rakakrem ætlað til daglegrar notkunar, inniheldur þrjár mismunandi stærðir af hýalúron sýru sem fyllir húðina af raka. NeoGlucosamine hefur mild skrúbbandi áhrif og hefur minnkar útlit aldurs- og lita bletta.
Lykil innihaldsefni:

  • Hýalúronsýru blanda: Þrjár mismunandi stærðir af hýalúron sýru sem eykur raka hennar ásamt því að fylla og slétta úr hrukkum fyrir ljómandi útlit.
  • 4% NeoGlucosamine: Uppbyggingarefni hýalúron sýru. Hefur mild skrúbbandi áhrif til þess að stuðla að náttúrulegu endurnýjunarferli húðar, á meðan það minnkar einnig útlit litabreytinga.

    Öflugur raki og mikill ljómi. Þetta öfluga en létta gelkennda krem inniheldur þrjár mismunandi stærðir af hýalúron sýru sem smýgur inn í yfirborð húðarinnar og veitir henni mikinn raka og sléttir úr hrukkum. NeoGlucosamine hefur mild skrúbbandi áhrif sem minnkar útlit litabletta, stuðlar að auknum styrk húðarinnar og eykur ljóma hennar.
    Kremið hentar öllum sem leita að auknum raka en vilja einnig fyllri húð og minni litabletti.
    Notist tvisvar á dag eftir hreinsun.
    Hannað fyrir allar húðgerðir. Ilmefnalaust. Non-comedogenic/stíflar ekki húðina.

Um vörumerkið

Neostrata húðvörur innihalda efni sem kallast ávaxtasýrur, en rannsóknir sýna að þær hafa verulega bætandi áhrif á húðina. AHA-sýrur (alpha-hydroxy acids) og PHA (poly-hydroxy acids) eru einstakir rakagjafar og flýta fyrir endurnýjun húðfrumanna. Á þann hátt vinna Neostrata húðvörurnar gegn ótímabærri öldrun húðarinnar, þurrki og skemmdum í húð af völdum sólarljóss.