Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

  • Kíktu í heimsókn á Bíldshöfða 9. Opið 10-18 mán-fös og 11-16 lau
Vnr. 45600731

Sonett Krafthreinsir 0.5L.

792 kr.990 kr.
Nafn Sonett Krafthreinsir 0.5L.
Verð
792 kr.990 kr.
Birgðir 17

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Meira um vöruna

Inniheldur lífræna appelsínu olíu sem hentar vel við þrif á erfiðum svæðum og leysir vel upp fitu. Hreinsinn má nota á viðkvæma yfirborðsfleti án þess að skaða þá.
Hentar fyrir öll vatnsþétt yfirborð. Fjarlægir erfið óhreinindi og fitu í eldhúsum. Hentar t.d. vel við þrif á viftum, ofnum og eldavélum. Hentar einnig mjög vel við þrif á baðherbergjum og salernum

Kraftsápan er alhreinsir sem má einnig nota á gólf og spegla. Sápan fer vel með viðkvæma húð og er vegan.

Skammtastærðir/notkun:
Það fer eftir því hversu erfið hreinsun er, notkun vörunnar er annaðhvort óþynnt eða þynnt með vatni allt að 1:10.

Innihaldsefni:

Sykur, sterkja og kókosolía eru yfirborðavirku efnin í hreinsinum. Í bland við kókosolíu alkahólsúlfat, framleitt úr kókoshnetuolíu og brennisteinsoxíði mynda þau einstaka blöndu sem hefur framúrskarandi eiginleika og leysir upp fitu á góðan hátt.