Fara í efni
Gleymt lykilorð Nýskráning
Þú nýskráir þig í H klúbbinn í fyrstu kaupum.

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vnr. jane1001

Sveindís Jane -saga af stelpu í fótbolta

4.495 kr.
Nafn Sveindís Jane -saga af stelpu í fótbolta
Verð
4.495 kr.
Birgðir 1

Léttkaup logo
kr. kr/mán
(m.v. mán)

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Verðskrá Síminn Pay má finna hér.

Miðað við greiðslur á vöxtum.

lántökugjald og færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar:

Heildarkostnaður:

Meira um vöruna

Sveindís Jane Jónsdóttir er nú í röð fremstu fótboltakvenna heims. Þessi lykilmanneskja í íslenska landsliðinu hafði þó meiri áhuga á að renna sér á hjólabretti en fótbolta þegar hún var að alast upp á Reykjanesinu en dag einn barst henni bréf.



Sagan af því þegar hún fann fótboltann og uppgötvaði að hún hljóp hraðar en hinir á vellinum er leiftrandi skemmtileg. Hin stórkostlega móðir frá Gana og hinn rólyndi faðir styðja hana með ráð og dáð á vegferð hennar frá því að hún er send í markið fram að því að henni er boðið að mæta á landsliðsæfingu. Hér er á ferð saga sem hittir alla fótboltaunnendur í hjartastað.

Sjá fleiri vörur: Börn: Aukahlutir börn